14.5.2008

Hæhæ

Í gær, eftir að hafa hitt kennarann okkar og stofnað bloggið, fórum við á bókasafnið.
Við tókum þrjár bækur

  • Kryddbókin (e. Harald Teitsson)
  • Aukaefnalisti, Reglur um notkun aukaefna og merkingu neytendaumbúða fyrir matvæli og aðrar neysluvörur. (e. Hollustuvernd ríkissins)
  • Varnarefni í ávöxtum og grænmeti. Eftirlit og niðurstöður 1991-1999 (e. Hollustuvernd ríkissins)

Eftir bókasafnið fórum við heim til Söru þar sem við leituðum af fólki til þess að tala við. Að því loknu bjuggum við til spurningalista til þess að spyrja þá sem við fundum.

Í dag ætlum við að kynna okkur hin ýmsu aukaefni og heimsækja síðan næringjarráðgjafa.

Kveðja
Sara og Laufey


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar dömur, fín framvinda.

þið getið hitt mig þá 12:30 í dag ef þið viljið

á morgun fimmtudag kl. 9:00 eða uppúr 12:30, heyrumst eða sjáumst

kv. gyða

gyða (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 11:48

2 identicon

Daginn stúlkur

hlakka til að hitta ykkur eða heyra frá ykkur hvernig hafi gengið í gær.

kv. Gyða

gyða (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband