19.05.2008

Heil og Sæl

Í dag erum við búnar að klára að setja upp viðtalið milli okkar og hennar Fríðu. Einnig erum við langt komnar með umfjöllun um aukaefni s.s. almennt um aukaefni. Það er búið að vera mjög skemmtilegt og fræðandi

Við ætlum að setja inn nokkrar myndir í viðbót í dag.

Á morgun munum við fara í heimsókn til næringarfræðings útá Seltjarnarnesi.

kv. Sara og Laufey a.k.a. Team Faboulous :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælar stelpur,

ég verð í textílstofunni til 15:30 í dag ef þið viljið hitta mig.

Þetta gengur bara mjög vel hjá ykkur

kv. Gyða

Gyða (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 13:03

2 Smámynd: Sara og Laufey

hæ gyða ef þú sérð þetta, við vorum farnar heim um hádegi eða eftir að við blogguðum borðuðum við og fórum svo . vorum búnar að steingleyma að við ætluðum að hitta á þig í hádeginu. er betra að hitta þig í fyrramálið eða bara eftir að þú ert búin að kenna ? við förum náttúrulega í heimsókn kl 16:30 á morgun svo við höfðum hugsað okkur að mæta um 9 og hætta um hádegi eða seinna, það fer allt eftir því hvernig okkur gengur.

 -sara

Sara og Laufey, 19.5.2008 kl. 16:07

3 identicon

Sælar dömur,

mér finnst vinnan hjá ykkur ganga alveg frábærlega og gaman að fylgjast með á síðunni. Ég er með 8. bekk núna eftir kaffi og er búin með þau 11:15 svo kannski hitti ég ykkur í stofunni fyrir 12:00.

Á morgun er ég svo að kenna til 11:50 og er þá á vakt í matsalnum til 12:00 og svo ekki í kennslu eftir hádegi.

Ef ég hitti ykkur ekki núna á eftir þá bara gangi ykkur vel í viðtalinu við hann 'Ola og ég er spennt að sjá afraksturinn.

kv. Gyða

gyða (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband